Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
21.5.2008 | 18:09
ca 3 klukkutímar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.5.2008 | 20:22
hærri sjómannaafsláttur
Norðmenn hækka sjómaafslátt um rúm 40%
Í endurskoðaðri fjárhagsáætlun norsku ríkisstjórnarinnar kemur fram að sjómannaafsláttur hefur verið aukinn úr 80.000 norskum krónum í 115.000, þ.e. úr rúmum 1.25 milljónum íslenskra króna í tæplega 1,8 milljónir.
Haft er eftir Helgu Pedersen sjávarútvegsráðherra Noregs að með þessu vilji stjórnvöld gera sjómannsstarfið samkeppnishæfara og auðvelda útgerðum að fá hæft fólk til starfa.
Þetta kemur fram á fréttavef Interseafood.com
http://www.interseafood.com/ifx/?MIval=dispatch&pg=newsview&news_action=read&id_news=17950
Við gerð mótvægisaðgerða ríkisstjórnar Íslands í kjölfar niðurskurðar þorskkvótans hvatti LS eindregið til þess að tekjutap sjómanna yrði bætt a.m.k. að hluta með því að hækka sjómannaafsláttinn verulega. Tillagan fékk hvorki hljómgrunn stjórnvalda né opinberan stuðning annarra hagsmunasamtaka í sjávarútvegi.
Það kveður sannarlega við annan tón hjá Norðmönnum. Með hækkun sjómannaafsláttar hyggjast þeir styrkja sjómannastarfið og efla útgerðina.
Sjómannaafsláttur á Íslandi er nú 834 kr á dag og getur því aldrei orðið hærri en um 300 þúsund krónur á ári.
Það væri ágætt að fá hærri afslátt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.5.2008 | 12:58
afmæli
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2008 | 11:04
bið eftir peningum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 15:42
síðasta sigling á Úllu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 13:34
Sjávarútvegsráðherra: Álit mannréttindanefndar SÞ kallar ekki á róttækar breytingar
Ég get ekki séð að álit mannréttindanefndar SÞ kalli á róttækar lagabreytingar. Ég útiloka þó ekki að einhverjar breytingar kunni að vera nauðsynlegar vegna þess, segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra í ítarlegu opnuviðtali í Fiskifréttum í dag.
Í sjávarútvegsráðuneytinu er nú unnið að svari Íslands við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um að kvótakerfið samræmist ekki mannréttindasáttmála SÞ. Einar segir að við verðum að hafa það í huga að hér séu gríðarlegir efnahaglegir hagsmunir í húfi. Sjávarútvegur er veigamesta atvinnugrein okkar og til að þar náist árangur þarf greinin að búa við eins mikinn stöðugleika og kostur er. Ég legg áherslu á að allar breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu eiga að vera þróun en ekki kollsteypur.
Einar segist reyndar hafa miklar efnislegar athugasemdir við niðurstöður nefndarinnar og hann telur að þar hafi verið skautað yfir flókið mál. Einhverra hluta vegna áttaði meirihluti nefndarinnar sig ekki á því að miklar aflamarkstilfærslur hafa orðið frá því að aflamarkskerfið var leitt í lög 1983, segir Einar.
Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 12:46
skalli og útaf
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 12:19
Rosalega góður leikur
Manchester United skrefi nær titlinum eftir 4:1 sigur á West Ham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.5.2008 | 01:39
Úllan á förum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
hvaða lið vinnur deildina
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar