Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

kalli Bjarna

Hvað sá ég í morgun Kalli Bjarna tekinn með 70 grömm af amfetamíni á hótelherbergi veitti mótspyrnu við lögreglu ásamt kærustu sinni.Hann er greinilega ekki alveg jafn saklaus og hann vildi láta í veðri vaka þegar hann var tekinn síðast og af hverju í ósköpunum er maðurinn ekki byrjaður að afplána sinn dóm?hrikalegt hvað þetta dómskerfi virkar illa og seint.Ekki það að ég vilji Kalla inn sem fyrst bara það er örugglega ekki gott að hanga með dóm á sér mánuðum saman best að klára dæmið sem fyrst og byrja nýtt líf ferskur og fallegur.

heppni

Við vorum ljónheppnir að tapa þessum leik ekki 1-3 middlesbrough hefði getað fengið 1 ef ekki 2 víti

og svo markmaðurinn okkar ekki í skógarferð heldur hnattferð og þar að auki björguðu stangirnar og sláin okkur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.En heppnin var með okkur sem betur fer og við eigum góða möguleika að fara uppfyrir m.utd áður en yfir lýkur.


mbl.is Chelsea marði Middlesbrough
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

4.sætið

nú eru nallarnir komnir með aðra löppina í meistaradeildina á næsta tímabili þar sem ég tel frekar ólíklegt að þeir láti 4 sætið af hendi en ofar fara þeir ekki.
mbl.is Torres tryggði Liverpool sigur á Everton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

enski boltinn

Mínir menn helsea að spila við Middlesbrough og búnir að skora 1 mark á 6 min og það var Carvalho sem skallaði glæsilega.Chelsea eru nú komnir í 2 sætið aftur og halda góðri pressu á m.utd en leikurinn er nú bara rétt að byrja

brlæudagur

Bylgja mín fór og lagaði til uppá lofti í beitningarskúrnum í morgun.Þvílíkt drasl sem safnast upp á stuttum tíma.Fór eina ferð á haugana með Transidinn fullann.Ég aftur á móti eitthvað slappur og var bara heima að fylgjast með boltanum.Vonandi kemst ég á sjó á mánudaginn svo ég komist yfir 50 tonnin þennan mánuðinn

enski boltinn

Arsenal að tapa. Kominn hálfleikur og Bolton er yfir 2-0.Arsenal geta farið að gleyma dollunni ef þeir tapa þessum leik.

árekstur

Það skyldi þó aldrey vera að blessaður bifhjólamaðurinn hafi keirt aftan á kirrstæðan vörubíl
mbl.is Árekstur við minningarathöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

fíkniefni og umferðin

það ætti kannski að fara að leyta að fíkniefnanotkun hjá fleirrum en ökumönnum þótt það sé frábært hvað löggan er farin að ná mörgum en fíkniefnin spurja ekki um starf né stöðu í þjóðfélaginu þau eru einfaldlega útum allt,varla til sú fjölskylda hér sem ekki þekkir einhvern í vandræðum með fíknina
mbl.is Ökumenn undir áhrifum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

aðgerð

og gera nákvæmlega hvað?stofna nefnd til að kanna hvort rétt sé að skoða málið eftir sumarfrí já eða bara eftir jólafrí?það gerist ekkert frekar en fyrri daginn.
mbl.is Framsókn kallar eftir aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

leigukvóti

Leiguverð á þorskkvóta er orðið algjörlega óskiljanlegt.Bilið minkar stöðugt og allt annnað hækkar líka ábót,beita ,línan,olían og fl og fl og ég sjómaðurinn á leigukvóta fæ alltaf minna og minna fyrir mína vinnu

Næsta síða »

Höfundur

Davíð Þorvaldur Magnússon
Davíð Þorvaldur Magnússon
ferskur og fallegur,ofvirkur tappi sem getur ekki setið og gert ekki neitt

hvaða lið vinnur deildina

hver vinnur ensku deildina í ár
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband