17.5.2008 | 20:22
hærri sjómannaafsláttur
Norðmenn hækka sjómaafslátt um rúm 40%
Í endurskoðaðri fjárhagsáætlun norsku ríkisstjórnarinnar kemur fram að sjómannaafsláttur hefur verið aukinn úr 80.000 norskum krónum í 115.000, þ.e. úr rúmum 1.25 milljónum íslenskra króna í tæplega 1,8 milljónir.
Haft er eftir Helgu Pedersen sjávarútvegsráðherra Noregs að með þessu vilji stjórnvöld gera sjómannsstarfið samkeppnishæfara og auðvelda útgerðum að fá hæft fólk til starfa.
Þetta kemur fram á fréttavef Interseafood.com
http://www.interseafood.com/ifx/?MIval=dispatch&pg=newsview&news_action=read&id_news=17950
Við gerð mótvægisaðgerða ríkisstjórnar Íslands í kjölfar niðurskurðar þorskkvótans hvatti LS eindregið til þess að tekjutap sjómanna yrði bætt a.m.k. að hluta með því að hækka sjómannaafsláttinn verulega. Tillagan fékk hvorki hljómgrunn stjórnvalda né opinberan stuðning annarra hagsmunasamtaka í sjávarútvegi.
Það kveður sannarlega við annan tón hjá Norðmönnum. Með hækkun sjómannaafsláttar hyggjast þeir styrkja sjómannastarfið og efla útgerðina.
Sjómannaafsláttur á Íslandi er nú 834 kr á dag og getur því aldrei orðið hærri en um 300 þúsund krónur á ári.
Það væri ágætt að fá hærri afslátt
Bloggvinir
hvaða lið vinnur deildina
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 776
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Einn 70 milljóna bíll á dag
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
- Sendu mann ranglega úr landi: Fær ekki að snúa aftur
- Banna gleðigönguna með stjórnarskrárviðauka
- Stjórnendur Harvard segja nei við kröfum Trumps
- Vill Hamas burt og kallar eftir stjórn Fatah á Gasa
- Ástæða fyrir drápi mæðgna ráðgáta
Athugasemdir
Ef það væri nú bra sjómannafslátturinn sem væri óhagstæðari á Íslandi en í Noregi. Það sama á við um nánast öll laun. Helga Pedersen veit hvað til þarf til að fá hæfara fólk til sjós og hún gerir það sem til þarf. Íslensk stjórnvöld vita líka hvað þarf til. En þau vilja bare ekki gera neitt. Hvorki fyrir sjómenn eða aðra launþega. Þau eru ekkert annað en hagsmunasamtök atvinnurekenda.
Dunni, 17.5.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.