18.4.2008 | 15:41
dekkjaskipti og verð samanburður
Mér þætti fróðlegt að vita hvað fólk er að borga fyrir dekkjaskipti á hinum ýmsu stöðum á landinu.
Ég lét ballesera 4 dekk undir jeppanum 37" í r.vík hjá Sólningu og það kostaði 13.000 krónur rétt tæpar þó,þegar ég hafði keyrt frá R.vík til Ólafsvíkur þá var balleseringin farin af afturdekkjunum,svo góð voru nú þau vinnubrögð en ég fór svo í morgun á dekkjaverkstæði hér á Ólafsvík og þeir gerðu sama hlut reyndar bara afturdekkin en það kostaði bara 3.000.Ég spir einfaldlega í hverju liggur þessi verðmunur?Og gaman væri að fá að heyra frá öðrum um hvaða verð er í gangi því nú er sú vertíð á fullu.
Bloggvinir
hvaða lið vinnur deildina
hver vinnur ensku deildina í ár
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha.. ég spir?
Gugga (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 17:09
Sorrí, þetta var ekki fallega gert.
Ég biðst afsökunar.
Gugga (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 17:11
Þetta er nú alveg ófyrirgefanlegt félagi, að vera á leið vestur og koma við á okurbúllu í borg óttans til að láta ræna sig um hábjartan dag? Hvurslags eiginlega........? Er ekki Maggi í Toyota kominn með Sólningu? Það er næg ástæða mismunarins, þarf ekki meira.
Ég hef hinsvegar aldrei látið ballansera ný dekk af þessari stærð nema vera búinn að keyra smá á þeim.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.4.2008 kl. 19:47
Var bara balleserað í rvk? voru dekkin ekki líka látin undir, þ.e.a.s. umfelgun?
Gunni (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 23:55
nei bara balleserað,engin umfelgun,þá hefði ég alveg skilið þetta
Davíð Þorvaldur Magnússon, 26.4.2008 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.