sektir vegna umferðarlagabrota

Mín skoðun er sú á þessum málum að.

1.Sektir skuli vera tekjutengdar þannig að sá sem hefur 150.000 í laun á mánuði og sá sem hefur 1.000.000 í laun á mánuði finni jafnmikið fyrir því að punga út sektinni.

2.sektir eigi að snarhækka eftir því hvað brotum fjölgar og ætti einnig að vera tíma viðmiðun á milli brota þannig að ef sami aðili sé tekinn 3 sama dag eða sömu viku því það hefur margoft gerst þá eigi að taka það með reikninginn jafnvel má viðmiðunin vera 1 mánuður.

3.farartæki skal gert upptækt vegna vítaverðs aksturs og bílprófsmissir strax.

Veit að það er fullt af fólki sammála mér og líka fullt að fólki sem telur mig kolruglarann að láta mér detta þetta í hug.En það er bara alltí lagi allir hafa sína skoðun og ég líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sammála svona ætti þetta að vera. Þeir sem eru ósammála eru væntanlega þeir sem afbrotin stunda, ekki satt?

Hallgrímur Guðmundsson, 14.4.2008 kl. 00:42

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þetta er góð tillaga hjá þér. Þetta er svona einhversstaðr í kring um okkur. Ég var einu sinni sektuð fyrir of hraðan akstur í Danmörku og þa man ég að þeir spurðu við hvað ég starfaði og einnig hvað maðurinn minn starfaðo. Þá var þetta tekjutengt. Hver getur verið á máti slíkri tillögu ???? engin skinsamur maður.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 16.4.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Davíð Þorvaldur Magnússon
Davíð Þorvaldur Magnússon
ferskur og fallegur,ofvirkur tappi sem getur ekki setið og gert ekki neitt

hvaða lið vinnur deildina

hver vinnur ensku deildina í ár
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband