7.1.2012 | 07:40
Svefnlaus á Vatnsleysuströnd
Fátt er leiđinlegra en ađ geta ekki sofnađ á kvöldin, ţađ hef ég ţurft ađ ţola núna nánast hverja nótt síđustu vikur. Ćđi margt sem er í gangi í mínu lífi sem ég held ađ hafi áhrif á ţetta vandamál, svo veltir svefnleysiđ eđlilega vandanum áfram yfir á nćsta dag,sem gerir aftur ţađ af verkum ađ ég nć ekki ađ ná mér niđur um kvöldiđ. Ţetta er orđiđ nokkuđ stórt vandamál eins og gefur ađ skilja. Vildi gjarnan skipta á mörgu fyrir ţađ eitt ađ ná svefninum aftur ţví hann er einn af okkar grunnţörfum.Jćja ţetta er ágćtt í bili. Segi bara góđan daginn viđ alla sem nenna ađ lesa ţetta.
Bloggvinir
hvađa liđ vinnur deildina
hver vinnur ensku deildina í ár
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.